S&S

 1. Hvar eru þið staðsett?
  Fannborg 5, kjallara – Hrímborgarmegin í Kópavog
 2. Hver er opnunartíminn?
  Þriðjudaga milli 16:00 – 18:00
 3. Hvernig og hvenær get ég látið ykkur fá föt?
  Alla þriðjudaga milli 14:00 – 18:00
 4. Hvar og hvernig sæki ég um aðstoð?
  Skilar inn umsókn til okkar á opnunartíma á pappír eða með rafrænum hætti með því að smella hér.
 5. Hvaða gögn þarf ég að hafa til að sækja um?
  Búsetuvottorð
  Staðgreiðsluskrá
 6. Hvar finn ég gögnin sem ég þarf að skila inn?
  Búsettuvottorð, má nálgast hjá Kópavogsbæ endurgjaldslaust eða island.is gegn gjaldi.
  Staðgreiðsluskrá má nálgast inn á skattur.is með rafrænum skilrýkjum eða ferð til þeirra að Tryggvagötu 19. Staðgreiðsluskráin er undir “almennt” og “staðgreiðsluskrá RSK”
 7. Hvernig get ég haft samband við ykkur ef ég hef fleiri spurningar?
  Með því að koma á opnunartíma, hringja í síma 867 7251, senda tölvupóst á maedro@maedro.is eða senda okkur skilaboð á Facebook.